fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Íslands og Katar en um er að ræða vináttuleik sem er spilaður í Eupen í Belgíu.

Ísland lenti undir strax í byrjun leiks en leikmaður Katar skoraði þá með frábæru skoti úr aukaspyrnu.

Nú rétt í þessu vorum við að jafna metin en það var Ari Freyr Skúlason sem gerði markið.

Arnór Sigurðsson gerði vel og fiskaði aukaspyrnu fyrir utan teig sem Ari tók svo stuttu síðar.

Spyrna Ara var virkilega góð og fór í stöng og inn en átti þó viðkomu í markmanni Katar.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys