fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Gascoigne ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi – Atvikið átti sér stað í lest

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 12:44

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne fyrrum knatspyrnumaður enska landsliðsins og fjölda liða hefur verið ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi.

Atvikið á að hafa átt sér stað í lest þann 20 águst en hún var á leið frá York til Durham.

Gascoigne er ákærður fyrir að hafa káfað á konu án leyfis.

Þessi fyrrum knattspyrnumaður þarf að mæta fyrir dómstóla þann 11 desember og svara til saka.

Gascoigne hefur oft á tíðum verið í fréttum síðustu ár vegna misnotkunar hans á áfengis, hann hefur farið í fjölda meðferða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys