fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Ætlar að biðja Bale um að lána sér flugvél – Þarf að koma fólki á völlinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 18:00

Gunter með Gareth Bale.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Gunter, varnarmaður Reading á Englandi, verður í byrjunarliði Wales á þriðjudaginn gegn Albaníu en leikurinn fer fram ytra.

Þetta hefur Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales staðfest en Gunter mun þar leika sinn 93. landsleik.

Gunter er aðeins 29 ára gamall en hann verður leikjahæstur í sögu landsliðsins er hann spilar á þriðjudag.

Hann ætlar að biðja liðsfélaga sinn Gareth Bale, leikmann Real Madrid, um greiða fyrir leikinn merkilega.

,,Þetta verður sérstakt kvöld. Ég ætla að biðja Gaz um að fá flugvélina hans í láni svo ég geti fengið fólk á völlinn. Ef hún er laus er ég viss um að það sé hægt,“ sagði Gunter.

,,Ég vil reyna að fá fjölskylduna með mér. Þetta er ekki auðveldasti staðurinn til að komast til en ef okkar stuðningsmenn geta komist þá getum við fundið leið.“

,,Það eru fjölskyldumeðlimir sem hafa horft á hvern einasta leik sem ég hef spilað, hvort sem það sé í sjónvarpinu eða á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð