fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er Gylfi Þór Sigurðsson vanmetinn leikmaður? Það er spurning sem þarfnast svara þessa stundina.

Gylfi er klárlega besti knattspyrnumaður Íslands í dag en hann leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi hefur komið víða við á ferlinum og má nefna Tottenham, Swansea, Hoffenheim og nú Everton.

Við rákumst á athyglisverðan samanburð í kvöld þar sem tölfræði Gylfa á tímabilinu er skoðuð.

Á móti er skoðað þá David Silva, leikmann Manchester City, Christian Eriksen, leikmann Tottenham og Mesut Özil, leikmann Arsenal.

,,Gylfi Þór Sigurðsson er mjög vanmetinn leikmaður,“ fylgir þessum samanburði og er möguleiki á að þessi ágæti stuðningsmaður hafi rétt fyrir sér.

Hann skorar meira og leggur upp meira eða jafn mikið og þessar stórstjörnur eftir tólf leiki.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“