fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433Sport

Theodór Elmar fékk ekki borgað og er samningslaus – ,,Mjög sár að þetta hafi endað svona“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 20:52

Theodór Elmar Bjarnason hefur yfirgefið lið Elazigspor í Tyrklandi en hann staðfesti þetta í kvöld.

Elmar hefur undanfarið ár leikið með Elazigspor en liðið spilar í næst efstu deild í Tyrklandi.

Miðjumaðurinn kom til félagsins frá AGF á síðasta ári en hann hafði leikið í Danmörku frá árinu 2012 með AGF og Randers.

Hann mun nú takast á við nýja áskorun eins og hann greinir frá á Twitter.

,,Ég er mjög sár yfir því að tími minn hjá Elazig hafi endað svona,“ skrifar hann á meðal annars í færslu sinni.

Félagið hefur verið í vandræðum með að borga leikmönnum laun og er nú óvíst hvað tekur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir búinn að finna sér lið?

Heimir búinn að finna sér lið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“

Þorvaldur vann með fyrrum hetju United: ,,Hann var ekki slæmur maður en ekkert rosalega góður þjálfari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Everton staðfestir komu Grétars

Everton staðfestir komu Grétars
433Sport
Fyrir 2 dögum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“