fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo mætti með 300 milljóna króna úr að ræða við fréttamenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 10:18

Cristiano Ronaldo mætti á sinn gamla heimavöll í gær að ræða við fréttamenn en Juventus heimsækir Manchester United í kvöld.

Það sem vakti mesta athygli var úrið sem Ronaldo skartaði en það er af tegundinni, Jacob&Co Caviar Tourbillon.

Úrið kostar meira en 300 milljónir króna en það er með 424 demöntum á.

Úrið er glæsilegt en Ronaldo á afar myndarlegt safn af úrum eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu.

Fáir eiga þó svona grip eins og Ronaldo skartaði í gær en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Í gær

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum