433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo mætti með 300 milljóna króna úr að ræða við fréttamenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 10:18

Cristiano Ronaldo mætti á sinn gamla heimavöll í gær að ræða við fréttamenn en Juventus heimsækir Manchester United í kvöld.

Það sem vakti mesta athygli var úrið sem Ronaldo skartaði en það er af tegundinni, Jacob&Co Caviar Tourbillon.

Úrið kostar meira en 300 milljónir króna en það er með 424 demöntum á.

Úrið er glæsilegt en Ronaldo á afar myndarlegt safn af úrum eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu.

Fáir eiga þó svona grip eins og Ronaldo skartaði í gær en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk

,,Hann gæti unnið skallaeinvígi við Frelsisstyttuna“ – Sjáðu ótrúlegan stökkkraft Van Dijk
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“
433Sport
Í gær

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals

Uppalinn hjá Sporting en samdi við ÍBV – Lék fyrir yngri landslið Portúgals
433Sport
Í gær

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í sigri Íslands gegn Tyrklandi

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í sigri Íslands gegn Tyrklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd af Ronaldo með nöktum karlmanni fer eins og eldur í sinu um netheima – Sjáðu hana

Mynd af Ronaldo með nöktum karlmanni fer eins og eldur í sinu um netheima – Sjáðu hana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslenski slúðurboltinn rúllar hratt: Fer Sigurður Egill frá Val? – Er þetta maðurinn sem fær KSÍ starfið?

Íslenski slúðurboltinn rúllar hratt: Fer Sigurður Egill frá Val? – Er þetta maðurinn sem fær KSÍ starfið?