fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Donald Trump: Til hamingju Putin og Rússland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:25

Kim Jong-un og Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland fagnaði sigri á HM í Rússlandi í dag eftir sigur á Króatíu, 4-2 í skemmtilegum úrslitaleik.

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, horfði á leikinn og hefur fylgst með mótinu öllu í sumar.

Trump setti inn færslu á Twitter síðu sína í dag þar sem hann óskaði franska liðinu til hamingju en hann var hrifinn af þeirra leikstíl.

Einnig óskaði Trump félaga sínum Vladimir Putin, Rússlandsforseta, til hamingju með að hafa haldið eitt besta HM sem sögur fara af.

Mótið í Rússlandi gekk í raun mjög vel fyrir sig í sumar og var lítið um neikvæðar fréttir.

Hér má sjá færslu Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“