fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Tarot dagsins

8 mynt

Þú ert vafalaust eigin herra í víðasta skilningi þar sem kunnátta þín er einstök og á það við starf þitt eða nám. Dagleg verkefni eru skilgreind sem áhugamál.

Mikill erill ýtir undir vellíðan þína og ekki síður hamingju.  Þú eflist fjárhagslega á sama tíma og stolt þitt eykst með hverjum deginum.

Hér kemur fram að þú skilir öllum verkum þínum með sóma.

Blóm langana þinna opnast og draumar þínir verða að veruleika í fyllingu tímans.

© Ellý Ármanns – Vellíðan

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.