fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Yasan Tamini

Hugsi yfir hörkunni sem beitt var gegn Yazan og fjölskyldu hans – „Enginn veitti mótspyrnu“

Hugsi yfir hörkunni sem beitt var gegn Yazan og fjölskyldu hans – „Enginn veitti mótspyrnu“

Fréttir
17.09.2024

Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir þeirri hörku sem fjölskylda Yasan Tamini, langveiks drengs frá Palestínu, var beitt þegar flytja átti fjölskylduna úr landi í gærmorgun. Segir hún í færslu á Facebook-síðu sinni að aðgerðirnar séu réttlætar með því orði að fjölskyldan hafi ekki ætlað að vera „samvinnuþýð“, eins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af