fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

X

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Skilin milli hins raunverulega og þess skáldaða verða stöðugt bjagaðri. Á sama tíma breikkar gjáin á milli hópa, kynslóða og yfir landamæri. Ég hef verulegar áhyggjur af vangetu okkar til að bregðast við þessari þróun. Þar sem við erum öll blekkt án þess að átta okkur á því. Við erum búin að koma okkur vel Lesa meira

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Eyjan
16.05.2024

Fyrr í kvöld fóru fram kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem efstir eru í skoðanakönnunum á Stöð 2. Eins og yfirleitt er gert nú á dögum við slík tækifæri ræddi sá hluti þjóðarinnar sem virkur er á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) kappræðurnar á þeim vettvangi. Sýndist sitt hverjum en DV tók saman nokkur dæmi um það Lesa meira

Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér

Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér

Fréttir
30.11.2023

Elon Musk, ríkasti maður heims, hefur beðist afsökunar á færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu hans, fyrr í þessum mánuði. Færslan þótti fela í sér gyðingahatur. Musk sagði færsluna vera þá heimskulegustu sem hann hefði nokkru sinni sett inn á samfélagsmiðla. Hann lætur hins vegar auglýsendur heyra það fyrir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af