fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Winschcombe

Fundu vatn í loftsteini sem lenti í Bretlandi

Fundu vatn í loftsteini sem lenti í Bretlandi

Pressan
24.09.2022

Í febrúar síðastliðnum lenti loftsteinn í innkeyrslu húss í Winschcombe í Gloucestershire í Bretlandi. Talið er að hann geti veitt vísbendingar um hvaðan vatnið á jörðinni kom. Sky News segir að rannsóknir hafi leitt í ljós að 12% af loftsteininum sé vatn. Hann veitir því mikilvægar upplýsingar um hvernig vatn barst til jarðarinnar. Ashley King, hjá breska náttúrufræðisafninu, sagði að loftsteinninn sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?