fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Willum Þór Þórsson

Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi óskuðu eftir endurtalningu – Kjörstjórn telur sig ekki bæra til að fjalla um erindið

Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi óskuðu eftir endurtalningu – Kjörstjórn telur sig ekki bæra til að fjalla um erindið

Fréttir
Fyrir 1 viku

Beiðni um endurtalningu atkvæða í Suðvesturkjördæmi kom frá Framsóknarmönnum í kjördæminu. Litlu munaði að oddviti þeirra, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, næði inn á þing. Willum datt út eftir að lokatölur voru kynntar og formaðurinn Sigurður Ingi Jóhannsson komst inn. Sigurður segir mikilvægt að leikreglum lýðræðisins sé fylgt. Greint var frá því í fréttum í gær að óskað Lesa meira

Willum gerir lækna að Framsóknarmönnum

Willum gerir lækna að Framsóknarmönnum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, virðist hafa unnið sér inn virðingu og hlýjan hug margra lækna en nokkuð hefur borið hefur á stuðningsyfirlýsingum til hans úr þeim ranni í aðdraganda alþingiskosninga. Skemmst er að minnast aðsendrar greinar læknanna Kristjáns Guðmundssonar og Sigfúsar Gizurarsonar í Morgunblaðið í vikunni þar sem þeir lofuðu Willum og sögðu að aldrei Lesa meira

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Félag atvinnurekenda (FA) hefur sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, er varðar merkingar á tóbaksvörum. Samkvæmt reglugerðinni mega tóbaksvörur aðeins vera seldar í einsleitum umbúðum með „kúkabrúnum“ lit. „FA telur reglugerðina ekki hafa lagastoð og hún sé svo veigamikið inngrip í stjórnarskrárvernduð eignar- og atvinnuréttindi að ótækt sé að ráðherra ákveði Lesa meira

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Félag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega nýja reglugerð Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, þar sem meðal annars er fjallað um lit og útlit tóbaksumbúða. Samkvæmt reglugerðinni mega umbúðirnar aðeins vera í „ljótasta lit í heimi.“ Hinn umræddi litur kallast á fræðimáli „matt pantone 448 c“ og er nokkurs konar kúkabrúnn. Eiga pakkningarnar því að vera eins fráhrindandi og hugsast getur. Ekki mega heldur Lesa meira

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Nýr langtímasamningur við sjúkraþjálfara

Eyjan
29.05.2024

Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára hefur verið undirritaður og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Þá hefur samningurinn verið samþykktur af Félagi sjúkraþjálfara sem lýsir yfir ánægju með samninginn. Samningurinn er svo sannarlega gleðileg tíðindi eftir fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað hvað verst á þeim sem þurfa á þjónustu Lesa meira

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Fréttir
14.05.2024

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna langvarandi og almennra tafa á meðferð kvartana til embættis landlæknis, sem stýrt er af Ölmu Möller landlækni, en meðal verkefna embættisins er að taka við kvörtunum vegna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Er það niðurstaða umboðsmanns að heilbrigðisráðuneytið verði að grípa til markvissra aðgerða vegna stöðunnar, vandinn Lesa meira

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Svandís segir að ekki hafi verið samið um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins

Eyjan
15.09.2022

Ekkert samkomulag hefur verið gert um áherslubreytingar í rekstri heilbrigðiskerfisins og sterkt opinbert heilbrigðiskerfi hefur alltaf verið kjarni íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Ekki er kveðið á um það í stjórnarsáttmálanum að það kunni að vera til endurskoðunar. Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, um stöðu heilbrigðiskerfisins í samtali við Fréttblaðið. Tilefnið eru ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að Lesa meira

Jóhann Páll: „Sérkennileg“ viðbrögð barnamálaráðherra – Lætur eins og þetta komi honum ekki við

Jóhann Páll: „Sérkennileg“ viðbrögð barnamálaráðherra – Lætur eins og þetta komi honum ekki við

Fréttir
12.09.2022

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnar svari heilbrigðisráðherra vegna fyrirspurnar um aðfarargerðir í forsjármálum sem framkvæmdar eru gagnvart börnum á heilbrigðisstofnunum. Hann undrast svar barnamálaráðherra sem virðist telja málið sér ekki skylt. Jóhannes Páll segir pott víða brotinn í málaflokknum og vill styrkja vernd barna gegn ofbeldi. „Ég fékk nákvæmlega það fram sem ég vildi Lesa meira

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Eyjan
24.11.2020

Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, segir að á yfirstandi kjörtímabili hafi framlög til Landspítalans verið aukin verulega. Það hafi ekki breytt því að frá 2017 hafi verið uppsafnaður halli sem flytjist á milli ára samkvæmt lögum. Það sé sameiginlegt verkefni forstjóra spítalans og ráðherra að ákveða hvernig á að takast á við þennan halla. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af