fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

William Burns

Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan

Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan

Pressan
21.07.2022

William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að Kínverjar virðist staðráðnir í að beita valdi til að ná Taívan á sitt vald. Það sé aðeins spurning um tíma hvenær þeir grípa til aðgerða. Þetta sagði hann á öryggisráðstefnu í Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Hann benti einnig á að innrás Rússa í Úkraínu og reynsla þeirra í stríðinu þar skipti Kínverja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af