fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

William Barr

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Eyjan
25.11.2022

Hann getur ekki sigrað aftur. Raunar var það honum að kenna að Repúblikönum gekk svo illa í þingkosningum fyrr í mánuðinum og ef hann fær ekki vilja sínum framgengt ætlar hann að eyðileggja Repúblikanaflokkinn. „Hann hótar að brenna flokkinn til grunna.“ Þetta er innihald greinar sem William Barr, sem var dómsmálaráðherra í forsetatíð Donald Trump, skrifaði í New York Post. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af