fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Wally Funk

Fer út í geim 60 árum eftir að henni var meinað það vegna kynferðis hennar

Fer út í geim 60 árum eftir að henni var meinað það vegna kynferðis hennar

Pressan
05.07.2021

Þann 20. júlí næstkomandi verður New Shepard geimflaug Blue Origin, geimferðafyrirtækis Jeff Bezos stofnanda netverslunarinnar Amazon, skotið út í geim frá Texas. Meðal farþeganna verður Wally Funk, 82 ára, sem hlaut þjálfun sem geimfari á sjöunda áratugnum en fékk ekki að fara út í geim vegna kynferðis síns. Sky News segir að Bezos hafi valið Funk til ferðarinnar og verður hún heiðursgestur. Funk er að vonum ánægð með þetta og segir frábært að fá loks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af