fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

vorgleði

Árleg vorgleði Gullkistunnar – Magnús og Birgir heiðursgestir

Árleg vorgleði Gullkistunnar – Magnús og Birgir heiðursgestir

04.05.2018

Árleg Vorgleði Gullkistunnar verður á Kringlukránni um helgina, föstudags- og laugardagskvöld. Þar munu félagarnir í Gullkistunni stíga á svið ásamt góðum gestum og skemmta gestum með gullaldartónlist. „Þetta er sjöunda árið í röð hjá okkur,“ segir Óttar Felix Hauksson. „Það er regla hjá okkur að fyrstu helgina í maí er vorgleði, þá er páskahretið búið.“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af