fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

vopnasala

Biden heimilar umdeilda vopnasölu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna

Biden heimilar umdeilda vopnasölu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna

Pressan
14.04.2021

Ríkisstjórn Joe Biden hefur ákveðið að heimila vopnasölu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Um er að ræða sölu á vopnum og öðrum hernaðartólum fyrir rúmlega 23 milljarða dollara. Meðal annars er um að ræða F-35 orrustuþotur og dróna sem geta borið vopn. Talskona utanríkisráðuneytisins skýrði frá þessu í gær og sagði að stjórnin muni heimila vopnasöluna Lesa meira

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

Pressan
06.03.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að Erik Prince, náinn vinur Donald Trump og dyggur stuðningsmaður, hans hafi haft hönd í bagga með margskonar verkefnum í Líbíu til að styðja við hersveitir stríðsherrans Khalifa Haftar. Meðal þeirra verkefna sem hann á að hafa tengst eru sala á vopnum og öðrum hertólum fyrir milljónir dollara. Einnig átti að smygla Lesa meira

Selja vopn fyrir 1,8 milljarða dollara til Taívan

Selja vopn fyrir 1,8 milljarða dollara til Taívan

Pressan
23.10.2020

Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur samþykkt að heimila sölu eldflauga og vopnakerfa til Taívan fyrir 1,8 milljarða dollara. Um er að ræða loftvarnaflaugar sem er skotið frá jörðu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að salan þjóni bæði öryggishagsmunum Bandaríkjanna sem og efnahagslegum hagsmunum því salan styrki tilraunir Taívan til að nútímavæða her sinn og hafa getu til að Lesa meira

Rússar eru nú næststærstu vopnaframleiðendur heimsins

Rússar eru nú næststærstu vopnaframleiðendur heimsins

Pressan
10.12.2018

Nútímavæðing rússneska hersins hefur haft í för með sér að Rússar selja nú meira af vopnum en Bretar og eru orðnir næststærsta vopnaframleiðsluþjóð heims. Aðeins í Bandaríkjunum er meira framleitt af vopnum. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sænsku friðarrannsóknarstofnunarinnar Sipri. Í henni kemur fram að tíu rússneskir vopnaframleiðendur voru á meðal þeirra 100 stærstu á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af