fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

vopnahlé

Vopnahlé Pútíns er bara sjónarspil segir sérfræðingur

Vopnahlé Pútíns er bara sjónarspil segir sérfræðingur

Fréttir
06.01.2023

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, gaf her sínum þau fyrirmæli í gær að hann eigi að gera hlé á árásum á Úkraínumenn frá klukkan 12 í dag og næstu 36 klukkustundirnar þar á eftir.  Úkraínumenn tóku þessum fréttum ekki fagnandi og höfnuðu því algjörlega að virða vopnahlé sem Pútín hafi ákveðið að efna til í tilefni af jólahátíð rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Peter Viggo Jakobsen, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af