Völvuspá DV – Hrottaleg morð framin á Íslandi: „Málið mun skekja samfélagið og fylla alla landsmenn óhug”
FréttirEftirfarandi er stutt brot úr Völvuspá DV fyrir árið 2020. Greinar upp úr spánni má lesa með því að smella hér. Morð á miðju ári Völvan þagnar. Augun stækka og hún sýpur hveljur. Henni reynist erfitt að koma upp orði, í fyrsta sinn á fundi okkar. „Á miðju ári verður framið morð sem er einstakt Lesa meira
Völvuspá DV – Birgitta Haukdal stendur frammi fyrir stórri ákvörðun – Opnar sig um erfið veikindi
FókusÍ Völvuspá DV fyrir árið 2020 kennir ýmissa grasa, en hér fyrir neðan er stuttur kafli úr spánni. Hér má síðan nálgast aðrir fréttir sem eru unnar upp úr Völvuspánni. Erfitt hjá Baltasar „Stjarna Steinunnar Ólínu leikkonu rís hátt á árinu. Hún er að koma upp úr öldudalnum og fer mikinn. Verk eftir hana hittir Lesa meira
Völvuspá DV – Maðkar í mysunni hjá Play – Skúli Mogensen og auðmaðurinn dularfulli
FréttirVið höldum áfram að birta valda kafla úr völvuspá DV og er nú komið að ferðamönnum, auðmönnum og flugi. Sjá einnig: Völvuspá DV – Líf Þorsteins Más eins og hann þekkir það er búið – „Jóhannes spjarar sig“ Útlendingar gleypa Ísland Völvan sér miklar sviptingar í ferðaþjónustunni sem hún er „fyrir löngu komin með leiða Lesa meira
Völvuspá DV – Áhrifavaldar í bobba – „Þessi stétt er dauð“
FókusDV fékk spákonu til að rýna í árið 2020 og má finna spána í heild sinni í Völvublaði DV. Eftirfarandi er stuttur bútur úr spánni. Þessi stétt er dauð Nú vill völvan fara að einbeita sér að dægurmálunum. Áhrifavaldar eru henni efst í huga. „Nýja stéttin okkar, áhrifavaldar, nær ekki flugi og heyrist lítið frá Lesa meira
Völvuspá DV – Sólveig Anna hverfur úr verkalýðsbaráttunni: „Það mun enginn sakna hennar”
FréttirÍ nýjasta DV er að finna umfangsmikla völvuspá þar sem spákona blaðsins rýnir í komandi ár. Eftirfarandi er stuttur bútur úr þeirri spá, kafli er varðar verkalýðshreyfinguna sérstaklega. Hrun af öðrum toga „Atvinnuleysi eykst jafnt og þétt á árinu og margir huga að búferlaflutningum til annarra landa. Við missum þar margt vel menntað fólk, sem Lesa meira
Völvuspá DV – Líf Þorsteins Más eins og hann þekkir það er búið – „Jóhannes spjarar sig“
FréttirRitstjóri DV settust niður með spákonu á miðjum aldri og skyggndist inn í árið 2020. „Það verða miklar sviptingar í þjóðfélaginu. Almenningur er loksins búinn að fá nóg og gripið verður til aðgerða sem geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þar ber Samherjamálið hæst en það er umfangsmikið þannig að margir dragast inn Lesa meira