Nína Richter skrifar: Þessi mjóa og vonda Monica í Friends
EyjanFastir pennarÉg ólst upp í níunni og tíunni, var fjórtán þegar nýtt árþúsund gekk í garð. Poppmenningin einkenndist af framtíðarþrá og tæknidýrkun í bland við nýja tegund kvíða. Vestanhafs kepptust tónlistarmenn um að marka tímamótin með plötuútgáfu. Willennium með Will Smith, Millennium með Backstreet Boys, Fanmail með TLC. Glansandi og björt framtíð var lent með straumlínulagaða Lesa meira
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Vogue – „Við myndum ekki meta góðu dagana, án þeirra slæmu“
FókusFyrirsætan Hailey Baldwin gekk að eiga tónlistarmanninn og Íslandsvininn Justin Bieber í leynilegri athöfn í september. Undirbúa þau nú formlega brúðkaupsveislu. Í nýjasta þætti af 73 Questions, 73 spurningar, Vogue tímaritsins svarar Hailey hinum ýmsu spurningum í tilefni af því að hjónakornin prýða forsíðu tímaritsins. Hailey segir meðal annars frá hvernig Justin bað hennar, að Lesa meira