fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

VMA

Nemendur VMA mynduðu kærleikskeðju til minningar um þá sem hafa látist vegna misnotkunar á lyfjum eða fíkniefnum

Nemendur VMA mynduðu kærleikskeðju til minningar um þá sem hafa látist vegna misnotkunar á lyfjum eða fíkniefnum

Fókus
24.10.2018

Verkmenntaskólinn á Akureyri heldur nú forvarnaviku en markmiðið með henni er að vekja athygli á þeim vanda sem neysla lyfseðilsskyldra lyfja og fíkniefna er, þeim fjölda sem látist hafa af neyslu þeirra og er markmiðið að minnka þá tölu. Í gærmorgun mynduðu nemendur og starfsfólk kærleikskeðju í kringum skólann. Þetta var táknræn aðgerð til minningar um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af