Sigurvegarar VMA-tónlistarhátíðarinnar
Fókus27.08.2019
VMA-tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi og veitt voru verðlaun fyrir tónlistarmyndbönd sem hafa slegið í gegn undanfarið ár. Hér að neðan má sjá sigurvegarana. Tónlistarmyndband ársins 21 Savage ft. J. Cole – a lot Billie Eilish – Bad Guy Ariana Grande – thank u, next Jonas Brothers – Sucker Lil Nas X ft. Billy Ray Lesa meira
Nemendur VMA mynduðu kærleikskeðju til minningar um þá sem hafa látist vegna misnotkunar á lyfjum eða fíkniefnum
Fókus24.10.2018
Verkmenntaskólinn á Akureyri heldur nú forvarnaviku en markmiðið með henni er að vekja athygli á þeim vanda sem neysla lyfseðilsskyldra lyfja og fíkniefna er, þeim fjölda sem látist hafa af neyslu þeirra og er markmiðið að minnka þá tölu. Í gærmorgun mynduðu nemendur og starfsfólk kærleikskeðju í kringum skólann. Þetta var táknræn aðgerð til minningar um Lesa meira