Fullyrða að eitrað hafi verið fyrir Assad í Rússlandi og hann hafi verið þungt haldinn
PressanMannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights (SOHR) fullyrða að eitrað hafi verið fyrir Bashar al-Assad, fyrrverandi forseta Sýrlands, á dögunum. Assad flúði til Rússlands í desember í fyrra eftir að uppreisnarmenn hrifsuðu völdin í landinu. Assad og Vladimír Pútín Rússlandsforseti eru bandamenn og var Assad veitt hæli í Rússlandi eftir að hann hrökklaðist frá völdum Lesa meira
Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir„Við erum að fást við mikla ögrun og erum tilbúin að bregðast við slíku. Staðan er alvarleg og það er enginn í vafa um að við þurfum að undirbúa okkur fyrir alls konar möguleika,“ sagði Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, í morgun. Óhætt er að segja að allt sé á suðupunkti eftir að rússneskir sprengjudrónar rötuðu Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
EyjanFastir pennarEkkert er nýtt undir sólinni í mannlegum samskiptum. Fólk notar sömu aðferðir til að ráðskast með umhverfi sítt á öllum tímum. Ein algengasta aðferðin er fýlustjórnun. Einn frægasti fýlustjórnandi Íslendingasagna er Gunnar á Hlíðarenda. Hann stjórnaði konu sinni og nánasta umhverfi með fýluköstum og ofbeldi. Á banastund Gunnars mundi hún eftir þessu og neitaði honum Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi
EyjanFastir pennarFundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira
Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
FréttirSegja má að augu heimsins séu nú á Alaska í Bandaríkjunum en Donald Trump forseti landsins og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu funda þar í kvöld að íslenskum tíma. Takmörkuð bjartsýni ríkir meðal stjórnmálaskýrenda um að einhver árangur muni nást á fundinum í þá veru að binda endi á stríðsrekstur Rússa í Úkraínu án þess að Lesa meira
Meint laundóttir Pútín lætur hann heyra það – „Eyðilagði líf mitt“
FréttirUng kona sem haldið hefur verið fram að sé dóttir Vladimir Pútín forseta Rússlands hellir sér yfir hann í færslum á samfélagsmiðlum. Segir hún hann bera ábyrgð á dauða milljóna manna og hafi eyðilagt líf hennar. Elizaveta Krivonogikh er 22 ára og býr í París en talið er að Pútín hafi eignast hana með konu Lesa meira
Óttast að Rússar grípi til kjarnavopna eftir atburðina um helgina
PressanRichard Kemp, fyrrverandi hershöfðingi í breska hernum, segist óttast að Rússar muni grípa til taktískra kjarnavopna til að hefna fyrir umfangsmikil skemmdarverk Úkraínumanna á flugvélaflota rússneska hersins um helgina. Auk þess að gegna stöðu hershöfðingja í breska hernum starfaði Kemp sem ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar í hryðjuverka- og öryggismálum áður en hann settist í helgan stein. Lesa meira
Trump segir að Pútín sé genginn af göflunum – Varar við því að hann sé að stuðla að falli Rússlands
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti virðist vera búinn að fá nóg af Vladimír Pútín Rússlandsforseta ef marka má færslu forsetans á samfélagsmiðli sínum Truth Social. Rússar héldu áfram hörðum árásum sínum á Úkraínu um helgina en Trump hefur lagt sig fram um að miðla málum og stuðla að friði á milli ríkjanna. Þeir áttu gott tveggja klukkustunda Lesa meira
Særðir rússneskir hermenn fluttir til Norður-Kóreu
PressanYfirvöld í Norður-Kóreu hafa meðhöndlað nokkur hundruð rússneska hermenn sem særst hafa í innrásarstríðinu við Úkraínu síðustu mánuði. Þetta staðfestir sendiherra Rússa í Norður-Kóreu, Alexander Matsegora, í samtali við ríkisrekna rússneska fjölmiðilinn Rossiyskaya Gazeta. Rússar og Norður-Kóreumenn eru bandamenn á ýmsum sviðum og er skemmst að minnast þess þegar um 12 þúsund norðurkóreskir hermenn voru sendir til að aðstoða Lesa meira
Lúxuslíf bíður Assads og fjölskyldu hans í Moskvu
FréttirBashar al-Assad, sem ríkti sem einræðisherra í Sýrlandi í rúm 20 ár, og fjölskyldu hans hefur verið veitt pólitískt hæli í Rússlandi. Fjölskyldan; Bashar, eiginkona hans Asma og þrjú uppkomin börn, flúðu land eftir að uppreisnarmenn hrifsuðu völdin í Sýrlandi um helgina og bíður þeirra nú nýtt líf í skjóli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. Moldrík fjölskylda Ljóst er að ekki mun Lesa meira
