Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Hagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira