fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Vinstri-hægri ásinn

Eiríkur Bergmann: Vinstri-hægri ásinn er ekki bein lína heldur hestaskeifa – vinstri-hægri öfgarnar mætast

Eiríkur Bergmann: Vinstri-hægri ásinn er ekki bein lína heldur hestaskeifa – vinstri-hægri öfgarnar mætast

Eyjan
11.09.2024

Átakalínurnar í stjórnmálum samtímans eru ekki lengur vinstri hægri, ysta vinstrið og vinstra hægrið nær nú orðið mjög vel saman í félagslegri íhaldssemi og valdboðsáherslum á meðan málsvarar frjálslynds lýðræðis á mið-hægri og mið-vinstri hluta stjórnmálanna koma saman. Þannig hittist t.d. fyrir ysta hægrið og ysta vinstrið í Heimssýn hér á landi og Samfylkingin og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af