Störfum fækkaði um 140.000 í Bandaríkjunum í desember – Allt kvennastörf
PressanFyrir ári síðan gerðist sá merki atburður að fleiri konur voru í vinnu í Bandaríkjunum en karlar. Í þrjá mánuði voru konur á vinnumarkaði fleiri en karlar. Þetta hafði aðeins einu sinni áður gerst, í skamman tíma í árslok 2009 og ársbyrjun 2010. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að önnur atriði er aðskilja kynin á Lesa meira
Telja að störfum fjölgi um 2.500 á árinu
FréttirVinnumálastofnun áætlar að 2.500 ný störf muni skapast hér á landi á árinu. Ef þessi spá gengur eftir munu 33.000 ný störf hafa orðið til í þeirri efnahagslegu uppsveiflu sem verið hefur undanfarin ár og er það þá Íslandsmet í fjölgun starfa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Karli Sigurðssyni, sérfræðingi hjá Lesa meira
Atvinnurekendur svartsýnir og spá fækkun starfa
FréttirSamkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankans búast stjórnendur 30 prósenta fyrirtækja við fækkun starfsmanna á næstu sex mánuðum en stjórnendur 10 prósenta fyrirtækja búast við fjölgun starfsmanna á sama tíma. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að þetta séu verstu væntingar stjórnenda Lesa meira