fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

vindmyllugarðar

Afhentu sex þúsund undirskriftir gegn vindmyllugarði – Mikil andstaða á svæðinu

Afhentu sex þúsund undirskriftir gegn vindmyllugarði – Mikil andstaða á svæðinu

Fréttir
07.10.2023

Landvernd hefur afhent sveitarstjórn Múlaþings tæplega 6 þúsund undirskriftir gegn áformum um vindorkugarð á Klausturselsheiði. Um er að ræða vindmyllugarð sem stæði á svæði sem yrði eins og rúmlega 5.700 fótboltavellir. „Með þessu erum við að sýna sveitarstjórninni að það eru mjög stór álitaefni varðandi svona svakalega stóra virkjun í villtri íslenskri náttúru,“ segir Auður Lesa meira

Stefna að byggingu vetnisverksmiðju á Grundartanga

Stefna að byggingu vetnisverksmiðju á Grundartanga

Eyjan
31.08.2021

Qair á Íslandi hefur sótt um lóð á Grundartanga undir vetnis- og vetnisafleiðuframleiðslu. Í fyrsta áfanga hyggst fyrirtækið, sem er franskt, nota 280 megavött af rafmagni en megnið af því mun fást frá áformuðum vindorkuverum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta er mikið framlag í loftslagsmálum og leysir af hólmi gríðarlega losun á CO2-ígildum,“ er haft eftir Tryggva Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af