fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

vinaklíka

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Eyjan
31.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ekkert standa í vegi fyrir því að Miðflokkurinn geti starfað með Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Hann gefur lítið fyrir að enginn annar stjórnarmyndunarmöguleiki hafi verið til staðar þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og bendir á að þar gekk Sjálfstæðisflokkurinn til samstarfs við tvo flokksformenn sem tiltölulega skömmu áður hefðu reynt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af