fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Vilhjálmur Birgisson

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Verðtryggingin var á sínum tíma eðlileg viðleitni til að byggja upp hagkerfi sem gæti virkað í þeirri miklu verðbólgu sem hér var. En öll kerfi eru þannig að það þarf að staldra við og endurskoða þau. Fjárfestingarkostir eru fjölbreyttari en 1979, staða þjóðarbúsins við útlend allt önnur og byggst hefur upp mikil sparnaður. Nú er Lesa meira

Villi Birgis eys Kristján Loftsson lofi – „Það eru fleiri svona menn sem vantar í íslenskt samfélag“

Villi Birgis eys Kristján Loftsson lofi – „Það eru fleiri svona menn sem vantar í íslenskt samfélag“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins lofar Kristján Loftsson, forstjóra Hvals hf., í hástert. Vilhjálmur segir það engu breyta í þessu tilliti þótt Kristján hafi lítið viljað með hann hafa. Þetta er meðal þess sem Vilhjálmur ræðir í nýjasta þætti hlaðvarps Sjómannadagsráðs, Sjókastið. Vilhjálmur hefur aldrei farið leynt með stuðning sinn við hvalveiðar fyrirtækis Lesa meira

„Sjáðu hvernig hann er búinn að taka Ölfus og snúa þessu við eins og blautum gúmmívettling“

„Sjáðu hvernig hann er búinn að taka Ölfus og snúa þessu við eins og blautum gúmmívettling“

Fréttir
09.10.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands og Verkalýðsfélags Akraness, hefur lengi verið einn skýrasti og beinskeyttasti talsmaður launafólks á Íslandi, maður sem hikar ekki við að segja hlutina eins og þeir eru. Vilhjálmur er gestur Aríels Péturssonar, formanns Sjómannadagsráðs, í hlaðvarpsþættinum Sjókastið þar sem margt forvitnilegt ber á góma. Í þættinum ræða þeir lífshlaup Vilhjálms og Lesa meira

Vextir og verðbólga: Seðlabankinn í sjálfheldu – vítahringur verðtryggingar og skammsýni

Vextir og verðbólga: Seðlabankinn í sjálfheldu – vítahringur verðtryggingar og skammsýni

Eyjan
08.10.2025

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands nálgast vaxtaákvarðanir sínar af skammsýni og úr rangri átt. Hún misgreinir orsakir verðbólgunnar og virðist ekki átta sig á því að hinir háu vextir hér og verðtryggt umhverfi eru í sjálfu sér orsök þrálátrar verðbólgu en vinna ekki gegn henni. Hætta er á að lendingin verði hörð en ekki mjúk. Það kom Lesa meira

„Loksins er verið að segja upphátt það sem margir hafa vitað lengi“

„Loksins er verið að segja upphátt það sem margir hafa vitað lengi“

Fréttir
08.10.2025

„Það er virkilega gleðilegt að heyra þessi orð koma beint úr ranni fjármálakerfisins sjálfs — loksins er verið að segja upphátt það sem margir hafa vitað lengi: verðtryggingin er galin og hún er ein helsta ástæðan fyrir háu vaxtastigi hér á landi.” Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Þar fagnar Lesa meira

Óttast að það sama gerist núna og þegar WOW air féll

Óttast að það sama gerist núna og þegar WOW air féll

Fréttir
30.09.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir afleitt að á Íslandi geti ekki þrifist almennileg samkeppni í flugsamgöngum sem skipta Íslendinga gríðarlega miklu máli. Vilhjálmur ræddi fall Play í Bítinu á Bylgjunni í morgun en eins og fram kom í fréttum í gær hefur Play hætt starfsemi og missa um 400 manns vinnuna. Verðbólga gæti aukist Í Lesa meira

Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna

Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna

Fréttir
28.08.2025

„Það er kominn tími til að spyrja alvarlegra spurninga um hlutverk greiningardeilda bankanna í efnahagsumræðunni,” segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Hagstofa Íslands tilkynnti í morgun að verðbólga hefði minnkað í ágúst um 0,15 prósent frá fyrri mánuði. Hefur verðbólga síðustu tólf mánuði hækkað um 3,8% en án húsnæðis hefur hún Lesa meira

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Fréttir
22.08.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er ekki mikill stuðningsmaður verðtryggingar á húsnæðislánum. Í pistli sem Vilhjálmur birti á Facebook-síðu sinni í morgun og vakið hefur talsverða athygli fer hann yfir nokkur atriði sem hann telur að muni gerast verði verðtryggingin bönnuð á húsnæðislánum hér á landi. „Í áratugi hefur íslenska fjármálakerfið byggt sína stöðu á verðtryggingu. Lesa meira

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Fréttir
19.08.2025

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, veltir fyrir sér hvort fimleikar séu orðnir íþrótt eingöngu fyrir börn efnameiri foreldra. Hann veltir þessu fyrir sér í athyglisverðri færslu á Facebook. „Það er með ólíkindum að segja frá því að í Reykjanesbæ kostar það næstum 300 þúsund krónur að vera með barn, fætt á árunum 2013–2014, í fimleikum frá Lesa meira

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Eyjan
15.08.2025

Hagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af