Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
FókusFyrir 6 klukkutímum
Margir kannast við áhrifavaldinn Viktoríu Rós Jóhannsdóttur af TikTok-síðu undirfataverslunarinnar Sassy þar sem hún leikur litríkan karakter sem er ekkert sérstaklega duglegur í vinnunni. Sumir halda að svona sé hún í raun og veru en það er langt í frá. Viktoría sér um markaðsmál Sassy, sem er með verslun á Dalvegi í Kópavogi og einnig Lesa meira