fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Viðtöl

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

19.02.2018

Eva Dögg Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í sex ár án árangurs. Eva hefur þrisvar sinnum orðið ólétt en hefur í öll skiptin misst fóstur og hefur það tekið gríðarlega á þau. Einn fallegan morgun árið 2015 vaknaði Eva og varð ljóst að hana langaði til þess að ættleiða barn og Lesa meira

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

14.02.2018

Erna Gunnarsdóttir kynntist sambýlismanni sínum, Sigurði Þ. Ögmundssyni árið 2000. Fjórtán árum síðar fóru þau að velta því fyrir sér hvort þau væru mögulega að glíma við ófrjósemi þar sem þau voru ekki orðin ólétt og tíðahringur Ernu var orðin óreglulegur og langur. Þá kemst kvensjúkdómalæknirinn minn að því að ég er með fjölblöðruheilkenni (PCOS) og er ég sett á lyf Lesa meira

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“

09.02.2018

Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

01.02.2018

Samkvæmt rannsóknum eru einn af hverjum sex einstaklingum sem þráir að eignast barn að glíma við einhverskonar ófrjósemi. Það er margt sem getur haft áhrif á frjósemi fólks og algengt er að miklir andlegir erfiðleikar fylgja því að vera ófrjór. Konur sem einhverra hluta vegna geta ekki eignast barn með sínu eigin eggi hafa þann möguleika að Lesa meira

Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“

Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“

27.01.2018

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur í mörg ár fangað hug og hjörtu Íslendinga með hugljúfri rödd sinni og faglegri framkomu. Jóhanna varð snemma landsþekkt en hún var lengi talin ein skærasta barnastjarna landsins og hefur því verið í sviðsljósinu öll sín mótunarár. Þegar Jóhanna var einungis níu ára hóf hún að koma fram sem söngkona Lesa meira

Margrét Björk lifir minimalískum lífsstíl: „Ég var orðin svo leið á því að finnast aldrei neitt nógu gott, ég var neyslufíkill“

Margrét Björk lifir minimalískum lífsstíl: „Ég var orðin svo leið á því að finnast aldrei neitt nógu gott, ég var neyslufíkill“

24.01.2018

Margrét Björk Jónsdóttir var komin með leið á því að vera alltaf að taka til, alltaf að stressa sig á einhverju sem skipti engu máli, alltaf að týna hlutum og að hafa heimilið fullt af dóti sem enginn notaði. Hún tók sig því til og ákvað að hefja vegferð sína að minimaliskum lífsstíl. En hvað er minimalískur lífsstíll? Mínimalískur lífsstíll Lesa meira

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

23.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir hefur verið í sambandi með manninum sínum í tuttugu ár eða síðan þau voru einungis fimmtán ára gömul. Á þeim tíma hugsuðu þau lítið um framtíðina en vissu þó að henni vildu þau eyða saman. Nú tuttugu árum síðar standa þau enn saman sem bestu vinir og sálufélagar og hafa lagt hart að Lesa meira

Ásdís Rán situr fyrir svörum: Stolt valkyrja sem langar að hitta Marilyn Monroe

Ásdís Rán situr fyrir svörum: Stolt valkyrja sem langar að hitta Marilyn Monroe

16.12.2017

  Fyrirsætan, þyrluflugmaðurinn, móðirin og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir reynir nú fyrir sér á nýju sviði, ritvellinum. „Ég er búin að vera að skrifa bók sem heitir Valkyrjan Lífstílshandbók og koma henni á framfæri síðustu vikur og verð að því fram yfir áramót.“ „Áhugamálin eru fjölmörg: þyrluflug, líkamsrækt, skíði, heilsa, ferðalög og góður matur og Lesa meira

Elka Long situr fyrir svörum: Hvatvís og athyglissjúk sex barna móðir og snappari

Elka Long situr fyrir svörum: Hvatvís og athyglissjúk sex barna móðir og snappari

11.12.2017

Elín Katrín Long Rúnarsdóttir er myndlistakona, hönnuður án réttinda, húsmóðir, dóttir, systir, vinkona og snappari. „Ég er alltaf kölluð Elka Long, sem er stytting sem sagt tveir fyrstu stafirnir úr báðum nöfnunum mínum. Ég á sex yndislega falleg og frábær börn.“ „Ég er búin að taka viðtöl við fullt af áhugaverðu fólki og panta viðtöl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af