Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi
EyjanDr. Kári Stefánsson hefur sent Eyjunni svofellt skeyti í tilefni af frétt fyrr í kvöld um viðskipti Íslenskrar erfðagreiningar gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans: Kannski hann ætti að skipta út bjórnum fyrir þorskalýsi — Svar við fésbókarfærslu Sigmundar Davíðs Bjartur í Sumarhúsum brást ókvæða við þegar kvenfélagið færði honum kú til þess að börn hans fengju mjólk í Lesa meira
Kári stórtækastur í fjárfestingaleiðinni: Gengishagnaður yfir þremur milljörðum króna
EyjanKári Stefánsson er sá íslenski athafnamaður sem flutti mest af evrum inn til landsins með afslætti gegnum svonefnda fjárfestingaleið Seðlabankans. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fv. forsætisráðherra bendir á að Kári hafi síðan verið flestum duglegri við að fordæma alla aðra fyrir að vera ekki nógu samfélagslega sinnaðir. Í Markaðnum, viðskiptariti Fréttablaðsins, birtist í morgun úttekt á Lesa meira
Fjárfestingaleiðin: Ólafur og Hjörleifur gætu innleyst ríflegan gengishagnað
EyjanFélag í eigu Ólafs Ólafssonar, aðaleiganda Samskipa, og Hjörleifs Jakobssonar fjárfestis kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. Miðað við núverandi gengi gæti félagið innleyst um 809 milljónir í gengishagnað, samkvæmt útreikningum Markaðar Fréttablaðsins, en blaðið skýrir frá þessu í dag í úttekt á fjárfestingaleiðinni. Fjármunir Ólafs Lesa meira
Veltan í ferðaþjónustunni eykst um allt að fjórðung
EyjanVelta ferðaþjónustu jókst verulega í mars og apríl á þessu ári þegr miðað er við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar jókst veltan á bílaleigumarkaði um rúm 25% á milli ára, veltan hjá ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum jókst um 23,3% á milli ára, svo jókst velta gististaða og veitingareksturs um 18,6%. Í tölum Hagstofunnar Lesa meira
„Ágætis ávöxtun, í boði íslensks samfélags“
EyjanHluti þeirra fjárfesta sem komu með fé inn í landið í gengum fjárfestingaleið Seðlabankans árið 2012 hefur selt fjárfestingar sínar og flutt féið úr landi síðustu vikur, þetta gæti útskýrt skyndilega veikingu krónunnar að undanförnu. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag. Þeir sem rætt var við vita ekki um hversu háar fjárhæðir er Lesa meira
Harma dráttinn á gildistöku pizzu- og súkkulaðisamningsins
EyjanSamtök verslunar og þjónustu harma að gildistaka samnings íslenskra stjórnvalda og ESB um matvælaviðskipti hafi dregist. Samingurinn var undirritaður í september 2015 en nú virðist sem hann taki ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi vorið 2018. SVÞ hafa lýst því yfir að samkomulag þetta er sannarlega fagnaðarefni og jákvætt skref í þá átt að Lesa meira
„Við erum farin að sjá afbókanir í vetur“
Eyjan„Við erum farin að sjá afbókanir í vetur. Nú í fyrradag var til dæmis ferðaheildsali að afbóka 40 hópa sem áttu að vera í vetur. Það var hætt við allar ferðirnar eins og þær leggja sig. Önnur hótel sem voru með þessa seríu hljóta að fá þessar afbókanir líka.“ Þetta segir Steinþór Jónsson hótelstjóri á Lesa meira
Bilið minnkar milli WOW air og Icelandair
EyjanBilið minnkar á milli WOW air og Icelandair þegar litið er til fjölda brottfara á Keflavíkurflugvelli í júní. Í samanburðartölum sem birtar eru á vef Túrista yfir vægi stærstu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli í júní kemur í ljós að hlutfallið dregst töluvert saman á milli WOW air og Icelandair. Árið 2013 töldu vélar Icelandair ríflega 70% Lesa meira
Fá rúmlega 370 milljónir í bónusgreiðslur
EyjanÞrír stjórnarmenn og framkvæmdastjóri LBI, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, skiptu á milli sín rúmlega 370 milljónum króna í bónus vegna vegna ákvörðunar Landsbankans um að hraða endurgreiðslu á skuld sinni við LBI. Greint er frá þessu í Markaðnum í dag. Landsbankinn tilkynnti í lok júní að hann hefði greitt 16,2 milljarða inn Lesa meira
Markaðsvirði Haga heldur áfram að hrynja
EyjanMarkaðsvirði Haga heldur áfram að hrynja og lækkaði það um 2,52% í gær í Kauphöllinni í gær. Gengi bréfa í Högum er nú 41,5, en þess má geta að virði bréfanna áður en Costco opnaði var 55. Það þýðir að markaðvirði Haga, sem rekur Hagkaup og Bónus, hefur lækkað um 13 milljarða á tveimur mánuðum Lesa meira