fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026

Viðreisn

Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn

Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn

EyjanFastir pennar
24.09.2025

Viðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og þátttöku hans í núverandi ríkisstjórn sem lofar góðu. Áherslur Viðreisnar Lesa meira

Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan

Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan

Eyjan
23.09.2025

Guy Verhofstadt, formaður alþjóða Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, flutti magnað ávarp á landsþingi Viðreisnar um helgina. Hann kom víða við og greindi meðal annars frá því að hann hefði tjáð samningamönnum Bretlands um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu að þeir ættu ekki að horfa svona mikið á Brexit og halda að í því fælist fullkomin Lesa meira

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn

Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn

Eyjan
22.09.2025

Í ávarpi sínu á Landsfundi Viðreisnar um helgina lagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir áherslu á frelsi, öryggi, virðingu fyrir lögum og lífsgleði sem grundvöll að samfélagi tækifæra og velmegunar. Hún kynnti áform um atvinnustefnu sem efli samkeppnishæfni Íslands, menntun, sjálfbær orkumál og betri innviði. Evrópumálin voru í forgrunni og lagði hún áherslu á komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Lesa meira

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Eyjan
23.07.2025

Orðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Eyjan
05.07.2025

Orðið á götunni er að jarðarfararstemning sé nú í Valhöll við Háaleitisbraut. Ný skoðanakönnun Maskínu sem framkvæmd fyrir DV sýnir að fylgi flokksins í Reykjavíkurborg hefur hrapað á skömmum tíma og er Samfylkingin nú langstærsti flokkurinn í borginni. Fylgisaukning sem mældist í síðustu könnun er gufuð upp og tapar flokkurinn 6,3 prósentustigum milli kannana, mælist Lesa meira

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Eyjan
04.05.2025

Gallupkönnun sem unnin var allan aprílmánuð, þar sem tíu þúsund manns voru spurðir og um helmingur svaraði eins og venjulega, sætir tíðindum. Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 66 prósent sem hlýtur að teljast mikill sigur eftir þær linnulausu árásir sem stjórnin hefur búið við frá upphafi. Stjórnarandstaðan hefur hamast af blindni í hverju málinu á Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Eyjan
14.02.2025

Viðreisn lætur ekki hanka sig á því að efna til samstarfs við Sósíalista og Vinstri græna í borgarstjórn Reykjavíkur. Þetta er klókt hjá flokknum því að Viðreisn er frjálslyndur miðjuflokkur og verður að haga ákvörðunum sínum í samræmi við það. Það gerir flokkurinn með því að standa fyrir utan hið væntanlega samstarf vinstri flokka í Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Eyjan
20.12.2024

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur við völdum á Íslandi á morgun, laugardag. Þingflokkar verðandi stjórnarflokka koma saman klukkan 9 í fyrramálið og síðan verða fundir í valdastofnunum þeirra þar sem stjórnarsáttmáli og tillaga um ráðherra og skiptingu ráðuneyta verður kynnt. Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfundar eftir hádegi þar sem ný ríkisstjórn tekur við stjórnartaumunum. Orðið Lesa meira

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Eyjan
11.12.2024

Bjarni Benediktsson heldur væntanlega áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins en næsti formaður þarf svo helst að koma annars staðar frá en úr ráðherraliði eða þingflokki flokksins. Þar koma m.a. til greina Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir, sem bæði gætu orðið foringjar. Núverandi forystu hefur mistekist að halda utan um flokkinn og trosnað hefur upp úr Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Eyjan
09.12.2024

Þegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af