Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi
EyjanBjörg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, hefur verið orðið við leiðtogakjör hjá Viðreisn í borginni. Hún segir borgina hafa brugðist ungu fólki og foreldrum og óttast að ef ekki verði breyting á munu fólk kjósa með fótunum og færa sig yfir í önnur sveitarfélög þar sem þjónusta er betri og íbúðaverð viðráðanlegra. Björg er gestur Ólafs Lesa meira
Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanÞað á ekki að fara út í pólitík bara af því að fólk er að leita sér að þægilegri innivinnu eða af því það langar svo að vera í sviðsljósinu. Fólk þarf að hafa ástríðu fyrir hlutunum enda mörg brýn verkefni sem hafa áhrif á daglegt líf fólks, ekki síst í Reykjavík. Það er margt Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
EyjanStóru tíðindin í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokka er að Viðreisn er orðin stærri en Sjálfstæðisflokkurinn. Fylgi beggja flokka er um 16 prósent en Viðreisn er með 16,1 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn með 15,9 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að hríðfalla, lækkar um 2,7 prósentustig milli mánaða, á meðan Viðreisn hækkar um 1,8 prósentustig og Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað
EyjanFastir pennar„Ef ég væri stjórnmálamaður væri ég skíthræddur við upptöku evru. Það myndi girða fyrir möguleika stjórnmálamanna að úthluta gæðum til vina og vandamanna.“ Þetta voru skilaboð Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims í pallborðsumræðum með forseta ASÍ og framkvæmdastjóra SA á landsþingi Viðreisnar. Fyrirsögn á yfirlitsfrétt Morgunblaðsins um landsþingið var svo: Tíðindalaus uppskeruhátíð. Skortur á faglegri umræðu Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?
EyjanBjörg Magnúsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, var sýnileg á vel heppnuðum landsfundi Viðreisnar um helgina. Fyrr á þessu ári gekk hún til liðs við flokkinn og hefur gefið undir fótinn með það að hún hafi áhuga á að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi borgarstjórnarkosningum næsta vor. Björg er landskunn fyrir störf sín á fjölmiðlum, Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Veisla hjá Viðreisn
EyjanFastir pennarViðburðaríkt og vel heppnað landsþing Viðreisnar var haldið um helgina og var það hið fjölmennasta í sögu flokksins en þátttakendur voru um 300 sem komu af öllu landinu. Viðreisnarþingið var sannkölluð lýðræðisveisla þar sem gleði, vinátta og samhugur einkenndi starfið. Á þinginu var mótuð stefna til næstu ára. Árangri flokksins í síðustu kosningum var fagnað svo og þátttöku hans í núverandi ríkisstjórn sem lofar góðu. Áherslur Viðreisnar Lesa meira
Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan
EyjanGuy Verhofstadt, formaður alþjóða Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, flutti magnað ávarp á landsþingi Viðreisnar um helgina. Hann kom víða við og greindi meðal annars frá því að hann hefði tjáð samningamönnum Bretlands um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu að þeir ættu ekki að horfa svona mikið á Brexit og halda að í því fælist fullkomin Lesa meira
Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn
EyjanÍ ávarpi sínu á Landsfundi Viðreisnar um helgina lagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir áherslu á frelsi, öryggi, virðingu fyrir lögum og lífsgleði sem grundvöll að samfélagi tækifæra og velmegunar. Hún kynnti áform um atvinnustefnu sem efli samkeppnishæfni Íslands, menntun, sjálfbær orkumál og betri innviði. Evrópumálin voru í forgrunni og lagði hún áherslu á komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanOrðið á götunni er að jarðarfararstemning sé nú í Valhöll við Háaleitisbraut. Ný skoðanakönnun Maskínu sem framkvæmd fyrir DV sýnir að fylgi flokksins í Reykjavíkurborg hefur hrapað á skömmum tíma og er Samfylkingin nú langstærsti flokkurinn í borginni. Fylgisaukning sem mældist í síðustu könnun er gufuð upp og tapar flokkurinn 6,3 prósentustigum milli kannana, mælist Lesa meira
