Þorsteinn sagði sig úr Viðreisn á síðasta ári og hjólar í Flokk fólksins
FréttirÞorsteinn Víglundsson, fyrrverandi þingmaður og forstjóri Hornsteins, tók þá ákvörðun á síðasta ári að segja skilið við Viðreisn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við hann í Morgunblaðinu í dag, en auk þess að gegna þingmennsku fyrir Viðreisn á árunum 2016 til 2020 var hann félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017. „Ég hætti Lesa meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Mikilvægt að hafa Ingu og Flokk fólksins í ríkisstjórninni – sinnum hópum sem hafa verið hliðsettir
EyjanÞað skipti mjög miklu máli að hafa rödd Ingu Sæland og Flokks fólksins við ríkisstjórnarborðið. Stjórnarflokkarnir eru samhentir í því að setja á dagskrá málefni fólks sem hefur verið hliðsett í íslensku samfélagi. Hér er um að ræða fátækt fólk, öryrkja og eldri borgara. Það er alrangt að þau verkefni sem ráðist hefur verið í Lesa meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu
EyjanÞað var mikilvægt að láta ekki stoppa veiðigjaldamálið í sumar. Það var prinsippmál sem varð að fara í gegn. Það var athyglisvert að þegar stjórnarandstöðunni var boðið upp á að styðja breytingar á útlendingingalöggjöfinni í þá veru að ef fólk brýtur af sér hér á landi verði það sent úr landi þá vildi stjórnarandstaðan og Lesa meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Skil ekki að Miðflokkurinn taki undir með þeim sem vilja brjóta niður vörn heimila, neytenda og minni fyrirtækja
EyjanÖflug hagsmunagæsla af hálfu Íslands tryggði að verndartollar ESB á málmblendi hafa í raun engin áhrif á útflutning Íslands til ESB. Það er óskiljanlegt að íslenskir stjórnmálamenn, Miðflokkurinn, skuli taka undir málflutning Musks, sem vill sundra Evrópusambandinu vegna þess að sambandið setur reglur sem vernda neytendur, heimili, minni og meðalstór fyrirtæki. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Lesa meira
Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
FréttirBjörg Magnúsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér sem oddviti Viðreisnar og leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Björg tilkynnir þetta í yfirlýsingu til fjölmiðla. „Íbúar Reykjavíkur vilja breytingar. Kerfið er dýrt, flækjustigið er mikið og lögbundin grunnþjónusta er höfuðborginni ekki sæmandi. Fjármál borgarinnar eru ósjálfbær og mælingar sýna síendurtekið að Lesa meira
María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn
FréttirMaría Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, segist ætla að beita sér fyrir því að í frumvarpi um ný heildarlög fyrir almannavarnir verði ákvæði um rannsóknarnefnd sem virkist sjálfkrafa ef mannskaði hlýst af náttúruhamförum eða eignatjón verður stórfellt. María Rut gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefni greinarinnar er skýrsla rannsóknarnefndar vegna Lesa meira
Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi
EyjanBjörg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, hefur verið orðið við leiðtogakjör hjá Viðreisn í borginni. Hún segir borgina hafa brugðist ungu fólki og foreldrum og óttast að ef ekki verði breyting á munu fólk kjósa með fótunum og færa sig yfir í önnur sveitarfélög þar sem þjónusta er betri og íbúðaverð viðráðanlegra. Björg er gestur Ólafs Lesa meira
Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanÞað á ekki að fara út í pólitík bara af því að fólk er að leita sér að þægilegri innivinnu eða af því það langar svo að vera í sviðsljósinu. Fólk þarf að hafa ástríðu fyrir hlutunum enda mörg brýn verkefni sem hafa áhrif á daglegt líf fólks, ekki síst í Reykjavík. Það er margt Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
EyjanStóru tíðindin í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokka er að Viðreisn er orðin stærri en Sjálfstæðisflokkurinn. Fylgi beggja flokka er um 16 prósent en Viðreisn er með 16,1 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn með 15,9 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að hríðfalla, lækkar um 2,7 prósentustig milli mánaða, á meðan Viðreisn hækkar um 1,8 prósentustig og Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað
EyjanFastir pennar„Ef ég væri stjórnmálamaður væri ég skíthræddur við upptöku evru. Það myndi girða fyrir möguleika stjórnmálamanna að úthluta gæðum til vina og vandamanna.“ Þetta voru skilaboð Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims í pallborðsumræðum með forseta ASÍ og framkvæmdastjóra SA á landsþingi Viðreisnar. Fyrirsögn á yfirlitsfrétt Morgunblaðsins um landsþingið var svo: Tíðindalaus uppskeruhátíð. Skortur á faglegri umræðu Lesa meira
