Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Morgunblaðið hefur sagt Kolbrúnu Bergþórsdóttur, blaðamanni og pistlahöfundi upp störfum. Þetta var tilkynnt í dag. Auk Kolbrúnar var Víði Sigurðssyni, fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is, sagt upp störfum. Orðið á götunni er að ákvörðunin um uppsögn Kolbrúnar komi frá stjórn Árvakurs og hafi ekkert með hagræðingu eða fjárhagsstöðu fyrirtækisins að gera, en Árvakur hefur verið Lesa meira
