fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Verðtrygging

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Hagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Fréttir
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að til sé einföld sem gæti lækkað vexti hér á landi hratt og örugglega. Vilhjálmur skrifar pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann bendir á að íslensk heimili búi við eitt dýrasta lánsfé Evrópu. „Stýrivextir eru háir, bankavextir enn hærri, og vaxtastefna Seðlabankans hefur lítil sem engin áhrif á stóran Lesa meira

Inga fengið nóg og rúmlega það: „Með hreinum ólíkindum hvað við erum fljót að gleyma“

Inga fengið nóg og rúmlega það: „Með hreinum ólíkindum hvað við erum fljót að gleyma“

Fréttir
08.10.2024

„Ekk­ert sam­fé­lag fyr­ir utan okk­ar myndi af æðru­leysi samþykkja kerfi sem gert er til þess ein­göngu að reisa enn og aft­ur gjald­borg um heim­ili lands­ins á meðan skjald­borg er reist um banka­kerfið og fjármagnsöflin,“ segir Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Inga um verðtrygginguna og neytendalán Lesa meira

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Eyjan
23.09.2024

Efnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Eyjan
22.08.2024

Hástýrivaxtastefna Seðlabankans hefur beðið skipbrot vegna þess að ekki hefur dregið úr verðbólguvæntingum og einkaneysla hefur ekki dregist saman. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir háa vexti Seðlabankans gera það að verkum að fjármagnseigendur maki krókinn og skuldandi almúginn neyðist til að flýja inn í verðtryggð lán. Hann segir að hér á landi sé þrefalt peningakerfi. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

EyjanFastir pennar
15.08.2024

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar umhverfi bera viðbrögð bankahagfræðinganna hins vegar vott um raunsæi og yfirvegun. Það er einfaldlega Lesa meira

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
27.04.2024

Nú, þegar fólk hefur fært sig í auknum mæli úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð hefur dregið mjög úr biti vaxtatækis Seðlabankans. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital vitnar í Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóra og segir að þegar upp sé staðið sé ekki ýkja mikill munur á  því hvort greitt sé af verðtryggðu eða óverðtryggðu láni Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Eyjan
07.11.2023

Hvert sem komið er talar fólk um heimilisbókhaldið og ævintýralega háa vexti. Tugþúsundir finna fyrir hærri afborgunum af húsnæðislánum og enn aðrir sjá hvernig höfuðstóll húsnæðisláns hækkar þrátt fyrir að borgað sé af láni mánaðarlega. Bjargirnar eru sagðar að flytja fólk yfir í séríslensk verðtryggð lán þar sem verðbólga leggst ofan á höfuðstól láns og Lesa meira

Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði

Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði

Eyjan
28.09.2023

Þorsteinn Pálsson dregur upp dökka mynd af íslensku krónunni sem gjaldmiðli í pistli sínum Af kögunarhóli á Eyjunni í dag. . Hann bendir á að gjaldmiðill gegnir þríþættu hlutverki en íslenska krónan uppfyllir tæplega eitt af þremur skilyrðum til að teljast fullgildur gjaldmiðill. Til að gjaldmiðill teljist gegna hlutverki sínu þarf eftirfarandi að gilda: Fólk þarf að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af