Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanÍ breyttum lánaskilmálum Landsbankans, sem kynntir voru í síðustu viku í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svonefnda felst að mjög verulega er dregið úr vægi verðtryggingar og hún eingöngu í boði fyrir fyrstu kaupendur. Þau lán verða að hámarki til 20 ára sem aftur hefur í för með sér að greiðslubyrði eykst svo um munar. Lesa meira
Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna
EyjanVerðtryggingin var á sínum tíma eðlileg viðleitni til að byggja upp hagkerfi sem gæti virkað í þeirri miklu verðbólgu sem hér var. En öll kerfi eru þannig að það þarf að staldra við og endurskoða þau. Fjárfestingarkostir eru fjölbreyttari en 1979, staða þjóðarbúsins við útlend allt önnur og byggst hefur upp mikil sparnaður. Nú er Lesa meira
Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
EyjanVerðtryggingin flækir mjög rekstur banka á Íslandi, auk þess sem hún vinnur beinlínis gegn þeim tækjum sem Seðlabankinn hefur til að vinna gegn verðbólgu. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, skrifaði nýlega grein þar sem hann bendir á ókosti verðtryggingar og hvetur til þess að dregið verði úr vægi hennar. Benedikt er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Vextir og verðbólga: Seðlabankinn í sjálfheldu – vítahringur verðtryggingar og skammsýni
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands nálgast vaxtaákvarðanir sínar af skammsýni og úr rangri átt. Hún misgreinir orsakir verðbólgunnar og virðist ekki átta sig á því að hinir háu vextir hér og verðtryggt umhverfi eru í sjálfu sér orsök þrálátrar verðbólgu en vinna ekki gegn henni. Hætta er á að lendingin verði hörð en ekki mjúk. Það kom Lesa meira
„Loksins er verið að segja upphátt það sem margir hafa vitað lengi“
Fréttir„Það er virkilega gleðilegt að heyra þessi orð koma beint úr ranni fjármálakerfisins sjálfs — loksins er verið að segja upphátt það sem margir hafa vitað lengi: verðtryggingin er galin og hún er ein helsta ástæðan fyrir háu vaxtastigi hér á landi.” Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Þar fagnar Lesa meira
Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni
FréttirÞingflokkur Miðflokksins, að Snorra Mássyni og Sigríði Andersen undanskildum, hefur lagt fram á Alþingi tillögu að þingsályktun en fyrsti flutningsmaður er formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Gengur hún út á að hafnar verði að nýju markvissar rannsóknir á olíu- og/eða gaslindum á landgrunni Íslands og ríkisolíufélag verði sett á laggirnar til þess að tryggja að þjóðin Lesa meira
Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er ekki mikill stuðningsmaður verðtryggingar á húsnæðislánum. Í pistli sem Vilhjálmur birti á Facebook-síðu sinni í morgun og vakið hefur talsverða athygli fer hann yfir nokkur atriði sem hann telur að muni gerast verði verðtryggingin bönnuð á húsnæðislánum hér á landi. „Í áratugi hefur íslenska fjármálakerfið byggt sína stöðu á verðtryggingu. Lesa meira
Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
EyjanHagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira
Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að til sé einföld sem gæti lækkað vexti hér á landi hratt og örugglega. Vilhjálmur skrifar pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann bendir á að íslensk heimili búi við eitt dýrasta lánsfé Evrópu. „Stýrivextir eru háir, bankavextir enn hærri, og vaxtastefna Seðlabankans hefur lítil sem engin áhrif á stóran Lesa meira
Inga fengið nóg og rúmlega það: „Með hreinum ólíkindum hvað við erum fljót að gleyma“
Fréttir„Ekkert samfélag fyrir utan okkar myndi af æðruleysi samþykkja kerfi sem gert er til þess eingöngu að reisa enn og aftur gjaldborg um heimili landsins á meðan skjaldborg er reist um bankakerfið og fjármagnsöflin,“ segir Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Inga um verðtrygginguna og neytendalán Lesa meira
