fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

verðmætasköpun

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Eyjan
20.10.2024

Verðmætin verða til úti í sveitarfélögunum en samt tekur ríkið allt til sín og skammtar svo sveitarfélögunum naumt í þau verkefni sem þau hafa með höndum. Tónlistarskólar geta t.d. aðeins tekið á móti 30 prósent þeirra sem sækja um tónlistarnám. Væri kannski ráð að Sveitarfélögin skömmtuðu Alþingi og ríkinu naumt til verkefna á vegum þeirra Lesa meira

Grænn iðngarður í Helguvík býður upp á nýtingu umfram orku og nýja verðmætasköpun – hrat eins er annars gersemi

Grænn iðngarður í Helguvík býður upp á nýtingu umfram orku og nýja verðmætasköpun – hrat eins er annars gersemi

Eyjan
27.08.2023

Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, segir mikinn áhuga vera fyrir grænum iðngarði í Helguvík. Þar sé verið að taka yfir 28 þúsund fermetra húsnæði sem Norðurál byggði. Þór er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Við finnum fyrir miklum áhuga á starfsemi þar sem verður einn garður þar sem fyrirtæki geta Lesa meira

Mikil aukning útgjalda til velferðarmála

Mikil aukning útgjalda til velferðarmála

Eyjan
28.10.2020

Í minnisblaði sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í ríkisstjórn í gær kemur fram að að sífellt stærri hluti verðmætasköpunar þjóðarinnar renni til tilfærslukerfa og fjárframlaga ríkissjóð en um fjórðungur allra skatttekna fer nú í almannatryggingakerfið. Hafa þessi framlög nær tvöfaldast frá 2013. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að þetta sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af