fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

VERÐANDI

Styrkir veittir úr listsjóðnum VERÐANDI í fyrsta sinn

Styrkir veittir úr listsjóðnum VERÐANDI í fyrsta sinn

Fókus
01.02.2019

Veittir voru styrkir í fyrsta sinn úr listsjóðnum VERÐANDI í Menningarhúsinu Hofi í gær. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og 10 verkefni sem fengu brautargengi á þessu fyrsta úthlutunartímabili sem er 4. janúar – 31. júlí í ár.  Styrkþegarnir tíu munu standa fyrir fjölbreyttum viðburðum í Menningarhúsinu Hofi á þessum tímabili, sem dæmi má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af