Óttar Guðmundsson skrifar: Ég er búinn að því
EyjanFastir pennar09.09.2023
Með hækkandi aldri fækkar tækifærunum og valkostir lífsins verða takmarkaðir. Ég hef tekið þá afstöðu að velja og hafna og útiloka enda búinn að gera svo ótal margt sem engin ástæða er til að endurtaka. Það gefur mér aftur tíma til aðhafast eitthvað skemmtilegt sem mig langar. Ég er búinn að fara í Ikea og Lesa meira