fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

velferðarsvið

Grunur um milljónafjárdrátt frá skjólstæðingum velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar

Grunur um milljónafjárdrátt frá skjólstæðingum velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar

Fréttir
20.02.2019

Lögreglan á Vestfjörðum er nú að rannsaka meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Starfsmaðurinn er grunaður um að hafa dregið sér fé á þriggja ára tímabili. Talið er að hann hafi dregið sér fé af reikningum skjólstæðinga velferðarsviðsins en hann hafði aðgang að þeim í gegnum störf sín fyrir bæjarfélagið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af