fbpx
Sunnudagur 25.október 2020

Veitur

Gestur ráðinn sem framkvæmdastjóri Veitna

Gestur ráðinn sem framkvæmdastjóri Veitna

Eyjan
23.07.2019

Stjórn Veitna ohf. hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Það skýrist á næstunni hvenær Gestur hefur störf. „Það er mikil tilhlökkun að tilheyra öflugu teymi hjá traustu fyrirtæki með skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn um þá mikilvægu lífsgæðaþjónustu sem fyrirtækið veitir einstaklingum, fjölskyldum, Lesa meira

Mynd dagsins: Mikil sorg hjá Veitum – Undri er dauður

Mynd dagsins: Mikil sorg hjá Veitum – Undri er dauður

Fókus
04.01.2019

„Sú harmafregn hefur borist að gullfiskurinn Undri er dauður. Undri fannst aðframkominn og tjónaður í skólpi í hreinsistöð fráveitu í Klettagörðum árið 2006.“ Þannig hefst stuttur status á Facebook-síðu sem Veitur sjá um en þar minnast starfsmenn með mikilli sorg að gullfiskurinn Undri sé dauður. Í minningarskeyti um Undra segir: Honum var hjúkrað til heilsu Lesa meira

Höldum sambandinu órofnu – Veitur hvetja fólk í jarðframkvæmdum að afla sér upplýsinga áður

Höldum sambandinu órofnu – Veitur hvetja fólk í jarðframkvæmdum að afla sér upplýsinga áður

Kynning
30.07.2018

Hjá Veitum er nú átakið „Höldum sambandinu órofnu“ í gangi, en átakið er kynnt vel bæði á heimasíðu Veitna og í auglýsingum, þar á meðal í skemmtilegu myndbandi sem sjá má hér neðar. En um hvað snýst þetta átak og af hverju er það nauðsynlegt fyrir húseigendur? „Við hjá Veitum ákváðum að fara í þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af