fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Veiðileyfagjald

Ágúst Ólafur sagður hafa hlaupið á sig – „Ég þooooli ekki svona stjórnmál“ – „Röng framsetning“

Ágúst Ólafur sagður hafa hlaupið á sig – „Ég þooooli ekki svona stjórnmál“ – „Röng framsetning“

Eyjan
08.11.2019

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fór mikinn á Facebook vegna breytingatillagna ríkisstjórnarinnar um veiðileyfagjöldin í gærkvöldi. Sagði hann að nú ættu skattgreiðendur að borga með útgerðinni, þar sem verið væri að lækka veiðileyfagjaldið um tvo milljarða. Sjá nánar: Ágúst er brjálaður:„Eiga skattgreiðendur nú að borga með stórútgerðinni?“ Björn Leví Gunnarsson, Pírati og kollegi Ágústs Ólafar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af