Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér
Eyjan03.01.2020
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi birta á heimasíðu sinni samanburð á þróun eiginfjár fyrirtækja í sjávarútvegi annarsvegar og annarra fyrirtækja hinsvegar. Niðurstaðan er sú að frá árinu 2002 hafi eigið fé í sjávarútvegi næstum þrefaldast á tímabilinu, úr 128 milljörðum króna í 341 milljarð árið 2018. Hinsvegar hefur eigið fé annarra fyrirtækja á landinu sexfaldast á Lesa meira
