Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi
EyjanFastir pennarÞorgeir Hávarsson í Fóstbræðrasögu var óþolinmóður maður. Þegar honum leiddist orðavaðall eða málþóf á baðstofuloftinu hjó hann stundum hausinn af viðmælanda sínum. Flestir landsmenn eru sammála um það að umræðan á þingi um veiðigjald og fiskveiðistjórnun hafi verið óumræðilega leiðinleg. Sömu rökin með og á móti voru endurtekin í sífellu og venjulegt fólk löngu búið Lesa meira
Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
EyjanRíkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Reiptog lýðræðis og hagsmuna
EyjanFastir pennar„Það hefur svolítið verið látið í hendur atvinnugreinarinnar bara að færa rök fyrir því, frá einum tíma til annars, hvernig veiðigjald er og hvort það er of hátt eða lágt.“ Í umræðuþætti RÚV, sem sjónvarpað var frá Grundarfirði fyrir skömmu, lét framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi þessi orð falla í tengslum við réttmæta gagnrýni sína Lesa meira
Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum
FréttirFrumvarp til hækkunar á reiknistofni veiðigjalds hefur verið mikið rætt undanfarið og skemmst er að minnast herferðar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gegn frumvarpinu. Meðal þeirra sem hafa sent Alþingi umsögn um frumvarpið er Félag fornleifafræðinga sem leggur til að hluti af hækkun veiðigjaldsins renni í Forminjasjóð til þess að rannsaka og bjarga strandminjum og bátaarfi Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Traust er undirstaða réttláts samfélags
EyjanFastir pennarVið búum í samfélagi þar sem við höfum sameinast um að hjálpast að. Tryggja grunnþjónustu, innviði, byggðir, búsetuskilyrði – öryggi og velferð fyrir okkur öll. Í því skyni greiðum við skatta og gjöld og treystum stjórnvöldum til að ráðstafa þeim fjármunum af ábyrgð. Það er ekki sjálfgefið að svona samfélagsgerð gangi upp. Til þess þarf Lesa meira
Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar
FréttirSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira
Veiðigjald á uppsjávarfisk verður hækkað
FréttirMatvælaráðuneytið hefur lagt fram drög að lagafrumvarpi til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Varðar frumvarpið breytingar á lögum um veiðigjald en til stendur að hækka gjaldið á uppsjávartegundir. Í kynningu á efni frumvarpsins segir að lagt sé til að veiðigjald á uppsjávartegundir verði hækkað úr 33 prósent í 45 prósent. Á móti verði hins vegar álag Lesa meira