Skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals
FréttirFyrir 4 vikum
Vegurinn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals er nú lokaður eftir að aurskriða féll á hann fyrir stundu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir að vegurinn verði lokaður um sinn á meðan staðan verði metin út frá aðstæðum.
Birta skuggalegt myndband af akstri á gosslóðum
Fókus03.07.2024
Velskir ferðabloggarar sem heita Sarah og Tony voru á Íslandi í síðasta mánuði. Þau kalla sig The Welsh Wanderers og birtu á samfélagsmiðlum sínum fjölda mynda og myndbanda frá Íslandsferðinnni. Meðal þeirra er myndband sem er á köflum nokkuð skuggalegt en þar sjást þau aka yfir veg sem lagður hefur verið yfir hraun sem nýlega Lesa meira