Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn
EyjanSamkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní árið 2018, . Fækkun milli ára nemur 16,7%. Fækkun hefur verið alla aðra mánuði frá áramótum, í janúar fækkaði brottförum um 5,8%, í febrúar um 6,9%, í mars um Lesa meira
Sandur heftir för Herjólfs í um 30% tilfella – Dýpkunarframkvæmdir kostað yfir þrjá milljarða
EyjanFrá því að Landeyjahöfn opnaði árið 2010 hefur gengið erfiðlega að halda henni opinni þar sem mikill sandur safnast saman á hafsbotninum við höfnina og gerir því skipum ókleift að leggjast við bryggju, þar sem dýptin er ekki nægjanleg. Til dæmis hefur Herjólfur ekki enn siglt til Landeyjahafnar á þessu ári frá Vestmannaeyjum, þar sem Lesa meira
„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar
EyjanSamkvæmt Vegagerðinni voru góð skilyrði til dýpkunar í Landeyjahöfn, í klukkustundum talið, fimm sinnum fleiri í fyrra en í ár, miðað við tímabilið 1. mars til 7. apríl. Góð skilyrði voru í 336 klst. árið 2018 en hafa einungis verið í 61 klst. í ár. Það er sögð vera helsta ástæðan fyrir því að höfnin Lesa meira
