Veginum um Súðavíkurhlíð lokað í kvöld
FréttirVegna veðurs og snjóflóðahættu mun veginum um Súðavíkurhlíð á Vestfjörðum verða lokað kl 22:00 í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni sem var að berast rétt í þessu. Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á Vestfjörðum klukkan 5 í fyrramálið og er í gildi til klukkan 10. Segir Veðurstofan að búast megi við mjög hvössum Lesa meira
Birta nýjar myndir af skemmdunum
FréttirAllir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá bönnuð, meðal annars vegna þess hversu illa þeir eru farnir eftir jarðskjálftana síðustu daga. Nesvegur vestan Grindavíkur til móts við golfvöllinn er í sundur og er alveg ófær. Þetta sýna nýjar myndir sem Vegagerðin birti á Facebook-síðu sinni nú eftir hádegi. „Björgunarsveitir og viðbragðsaðilar hafa fengið Lesa meira
Ný brú yfir Þorskafjörð opnar á morgun
FréttirSamkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni mun ný brú yfir Þorskafjörð opna á morgun, 25. október, kl. 14.00. Í tilkynningunni segir að með þverun Þorskafjarðar styttist Vestfjarðarvegur um 10 kílómetra. Enn fremur er sérstaklega tekið fram að framkvæmdin sé átta mánuðum á undan áætlun. Samkvæmt tilkynningunni munu Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Ingibjörg Lesa meira
Fundaröð um Sundabraut
FréttirVegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að í októberbyrjun verða haldnir kynningarfundir á vegum Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Í tilkynningunni segir að Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinni að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi. Markmið framkvæmdarinnar sé að bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta, Lesa meira
Kindur herja á Sauðárkrók – „Þetta kemur að norðanverðu“
FréttirSauðárkrókur er ekki fjárheldur að norðanverðu og reglulega kemur það fyrir að kindur valsa inn í bæinn. Hafa þær meðal annars étið sumarblóm og úr görðum við hús bæjarbúa. Bærinn bendir á Vegagerðina og öfugt. „Bærinn er ekki fjárheldur að norðanverðu því þar er ekki ristarhlið,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar. „Við erum búin Lesa meira
Strætó og Vegagerðin hækka verð – Hækkunin meiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu
FréttirStrætó hefur tilkynnt að fyrirtækið og Vegagerðin muni hækka verð á ferðum með strætisvögnum og rútum, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, 1. júlí næst komandi. Nemur hækkunin hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu 3,6 prósent af stökum fargjöldum og 3,3 prósent af tímabilskortum. Stakt fargjald á höfuðborgarsvæðinu fer þannig úr 550 kr. í 570 kr. og 30 Lesa meira
Telur malbikið á Kjalarnesi hafa verið vitlaust blandað – Eins og notað er á hálkusvæðum ökuskóla
Fréttir„Ég held að þetta sé vitlaust blandað, það er of mikið bik í þessu. Þetta er úti um allt, á Reykjanesbrautinni, við Smáralindina, á Gullinbrú. Það oft búið að kvarta undan þessu.“ Þetta hefur Fréttablaðið eftir Ólafi Guðmundssyni, umferðaröryggissérfræðingi um malbikið á vegarkaflanum á Kjalarnesi þar sem tveir létust í umferðarslysi á sunnudaginn. Haft er Lesa meira
Ekki á dagskrá að lagfæra versta veg Íslands – Kostar 3.5 milljarða – Kvíðnir krakkar kasta upp á meðan
EyjanÞjóðvegur 711, Vatnsnesvegurinn svokallaði í Húnaþingi vestra, hefur ósjaldan ratað í fréttir vegna slæms ásigkomulags. Börn í skólarútunni sem fer um veginn hafa kastað upp á leið í skólann vegna hristings og segjast upplifa kvíða við að fara í skólann sökum þessa. Er málið sagt eiga heima hjá barnaverndaryfirvöldum, samkvæmt ályktun íbúafundar, en foreldrar eru Lesa meira
Galli uppgötvast í glænýjum Herjólfi rétt fyrir þjóðhátíð – Þarf að fara í slipp
EyjanHerjólfur III, hin nýja glæsilega rafferja milli lands og Vestmannaeyja, sem kostaði um 4.3 milljarða króna, hefur ekki enn hafið siglingar, líkt og greint var frá í gær, en til stóð að Herjólfur hæfi siglingar í gærmorgun. G.Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Eyjuna í dag að Herjólfur þyrfti að fara í slipp Lesa meira
Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð
EyjanHerjólfur III, hið nýja 4.3 milljarða króna skip sem nýlega kom til Vestmannaeyja eftir að hafa verið haldið í gíslingu af Skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Póllandi, átti að sigla sína fyrstu ferð til Landeyjahafnar í dag. Af því verður ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu Herjólfs í dag, en þar er ekkert gefið upp Lesa meira
