Íslenskar vegabréfsáritanir sagðar hafa verið misnotaðar
FréttirGreint er frá því í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarp utanríkisráðherra til laga um vegabréfsáritanir að nokkuð sé um að sótt sé um vegabréfsáritanir til Íslands án þess þó að viðkomandi hafi hugsað sér að koma hingað til lands. Ætlunin sé fremur að nota áritunina til að komast til annarra landa á Schengen-svæðinu og Lesa meira
Rússneskir ferðamenn streyma til Finnlands
FréttirÞrátt fyrir innrás Rússa í Úkraínu hafa Finnar gefið út vegabréfsáritanir til um 100.000 Rússa. Af þeim sökum streyma rússneskir ferðamenn í gegnum Nuijamaa landamærahliðið í suðvesturhluta Finnlands. Margir þeirra vilja bara njóta sumarfrísins í finnskri náttúru en aðrir hafa í hyggju að ferðast áfram til annarra Evrópuríkja. Þrátt fyrir að Finnar hafi sótt um aðild að NATO vegna innrásar Rússar Lesa meira