fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

veðmálasíður

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Fréttir
15.08.2025

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Símann fyrir að birta á nokkurra mánaða tímabili á sjónvarpsstöðinni Síminn Sport auglýsingar fyrir erlent veðmálafyrirtæki sem hefur ekki starfsleyfi á Íslandi. Er það niðurstaða nefndarinnar að með þessu hafi Síminn brotið gegn lögum um fjölmiðla. Það voru Íslenskar Getraunir sem lögðu kvörtun, vegna auglýsinganna, fram í mars 2024 en auglýsingarnar höfðu Lesa meira

Íþróttahreyfingin telur sig verða af fjórum milljörðum

Íþróttahreyfingin telur sig verða af fjórum milljörðum

Fréttir
12.05.2021

Íþróttahreyfingin telur að hún verði af fjórum milljörðum króna á ári vegna veðmála Íslendinga á erlendum veðmálasíðum. Þessar fjárhæðir skila sér ekki til íþróttastarfs hér á landi og eru forsvarsmenn Landssambands ungmennafélaga og fleiri hagsmunaaðila í íþróttastarfi ósáttir við þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  Íslensk getspá og Íslenskar getraunir eru í eigu íþróttahreyfingarinnar. Mánaðarlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af