fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

vaxtaokur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Eyjan
02.07.2024

Nýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Eyjan
09.02.2024

Það er í lagi að hækka stýrivexti 14 sinnum í röð og banna öðrum að hækka vöruverð – segja þeim bara að framleiða áfram og hlaupa hraðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að himinháir vextir, sem fyrir ekki mörgum árum hefðu talist glæpsamlegir, ógni frumframleiðslu matvæla í landinu og þar með matvælaöryggi. Hann telur Lesa meira

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
02.10.2023

Vilhjálmur Birgisson hefur eftir Íslendingi sem búið hefur í áratugi í Færeyjum að uppreisn yrði í Færeyjum ef fólk þar þyrfti að þola þá húsnæðisvexti sem nú eru við lýði hér á landi. Hann segist ekki skilja langlundargeð Íslendinga gagnvart ástandinu hér. Viðkvæðið sé ávallt að engu sé hægt að breyta, þau sterku öfl sem Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir alþingismenn liðónýta í að gæta hagsmuna almennings og spyr hvers vegna ekki sé búið að breyta hlutunum hér á landi til að lækka vexti og vöruverð ef ástandið er ekki íslensku krónunni að kenna. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hann bendir á Lesa meira

Segir stefnulausa og sundraða ríkisstjórn hunsa hag almennings – fjármálastjórnin valdi rússnesku vaxtastigi

Segir stefnulausa og sundraða ríkisstjórn hunsa hag almennings – fjármálastjórnin valdi rússnesku vaxtastigi

Eyjan
16.09.2023

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina hafa skilið millistéttina eftir á berangri með óábyrgri og stefnulausri fjármálastjórn. Óábyrg fjármálastjórn valdi því að eftir 14 vaxtahækkanir sé vaxtastigið hér orðið rússneskt. Þetta kemur fram í aðsendri grein á Eyjunni. „Þegar fjármálaráðherra kynnti fjárlög fyrir 2023 spurðum við í Viðreisn hvort hann teldi að fjárlögin myndu Lesa meira

Jakob Frímann: Óprúttnir aðilar nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á íslenskum almenningi

Jakob Frímann: Óprúttnir aðilar nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á íslenskum almenningi

Eyjan
16.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, segir bíræfna og óprúttna aðila nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á okkur almenningi, vextir hafi verið hækkaðir um of að ófyrirsynju. „Ég er bjartsýnn á að það muni verða hér mun auðveldara að draga fram lífið fyrir hina tekjuminni og viðkvæma hópa samfélagsins heldur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af