fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Vaxtahækkanir

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Eyjan
Fyrir 1 viku

Óeðlilegt er að eignaflokkur á borð við fasteignir séu reiknaður inn í vísitölu neysluverðs og sú aðferð sem Hagstofan notar til að reikna út verðbólgu ofmetur hana um heild prósent. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Það er spurning hvort þú ættir líka að horfa á Lesa meira

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Galið er að hafa ákveðinn eignaflokk inni í vísitölu neysluverðs og að vaxtahækkanir Seðlabankans hafi bein áhrif til hækkunar á verðbólgunni eins og hún er reiknuð. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, telur Seðlabankann hafa farið allt of hægt af stað með vaxtahækkanir árið 2021 og að sama skapi hafi hann hækkað vexti of Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Eyjan
08.04.2024

Það eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

EyjanFastir pennar
31.08.2023

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira

Vaxtahækkanir sagðar á næsta leiti vegna skorts á lánsfé – „Fjármálastofnanir farnar að sía meira út“

Vaxtahækkanir sagðar á næsta leiti vegna skorts á lánsfé – „Fjármálastofnanir farnar að sía meira út“

Eyjan
29.10.2019

Seðlabanki Íslands hefur lækkað vexti í fjórum lotum í röð, sem leitt hefur til þess að vextir íbúðalána fara lækkandi. Næst greinir Seðlabankinn frá vaxtaákvörðun sinni þann 6. nóvember en óvíst er hvort vextir muni lækka frekar, heldur er því spáð að þeir standi í stað, eða jafnvel hækki á ný. Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af